30.1.2009 | 10:07
Réttmætar væntingar
Ég hafði réttmætar væntingar um að ég mundi ekki tapa á þeim hlutabréfum sem bankarnir seldu mér , en ég tapaði nú samt. Er þá ekki rétt að ríkið lækki skattana mína, vegna þess að ég borgaði fyrir bréfin en tók ekki lán. Röksemdafærslan fyrir því að kaupendur hlutabréfa þurfi ekki að borga fyrir þau vegna þess að þeir reiknuðu ekki með því að þeir þyrftu að borga, er út í hött. Sérstaklega þegar haft er í huga að þetta voru mennirnir sem vissu mest um verðmæti þessara bréfa.
Stjórn Kaupþings: Engin ákvörðun um ábyrgðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurjón Jónsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.