Hvert fóru Peningarnir

Það væri áhugavert að skoða hvert allir peningarnir sem íslensku bankarnir tóku að láni fóru.

Í fljótu bragði sýnist manni að megnið af þeim hafi farið til fjárfestinga í Bretlandi, annað hvort til Íslendinga sem fjárfestu í Bretlandi eða til breskra viskiptajöfra.

Sem sagt peningarnir eru í Bretlandi en ekki á Íslandi.

Af hverju eigum við þá að borga?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir þennan pistil. Þetta er áhugaverður vinkill sem þarf að athuga vel. Hvert fóru peningarnir og í hvað?

Ína (IP-tala skráð) 16.8.2009 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurjón Jónsson

Höfundur

Sigurjón Jónsson
Sigurjón Jónsson

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband