15.8.2009 | 23:43
Hvert fóru Peningarnir
Það væri áhugavert að skoða hvert allir peningarnir sem íslensku bankarnir tóku að láni fóru.
Í fljótu bragði sýnist manni að megnið af þeim hafi farið til fjárfestinga í Bretlandi, annað hvort til Íslendinga sem fjárfestu í Bretlandi eða til breskra viskiptajöfra.
Sem sagt peningarnir eru í Bretlandi en ekki á Íslandi.
Af hverju eigum við þá að borga?
Um bloggið
Sigurjón Jónsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þennan pistil. Þetta er áhugaverður vinkill sem þarf að athuga vel. Hvert fóru peningarnir og í hvað?
Ína (IP-tala skráð) 16.8.2009 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.