14.5.2009 | 11:05
Hið rétta andlit IMF er að koma í ljós
Eins og þeir vita sem vilja , þá er það hlutverk IMF að gæta hagsmuna fjármagnseigenda. Nú ætla þeir að pína okkur til að borga okurvexti árum saman. Þessir vextir munu ekki minnka verðbólgu heldur auka hana. Seðlabankinn er búinn að reyna að minnka verðbólgu með háum vöxtum árum saman en áhrifin hafa verið þver öfug. Tilgangur IMF er fyrst og fremmst að dæla íslenskum peningum til erlendra fjármagnseigenda, eins og kemur skýrt fram í máli talsmanns IMF.
Til hamingju bankamenn, seðlabankastjórar og ESbésar ykkur tókst það. Landið orðið nýlenda IMF og ESbanka
Þaulsetin gjaldeyrishöft | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurjón Jónsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
And what would your solution be ????????
Fair Play (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 11:34
Vá hvað þú veist ekkert um hagfræði eða fjármál.
nonni (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 12:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.