Engin verðbólga mikil vaxtaþörf

Við verðum að borga þessa vexti, til þess að viðskiptabankarnir okkar geti borgað Seðlabankanum háa vexti svo Seðlabankinn geti borgað af skuldabréfinu sem hann gaf út til ríkisins, þegar Davíð var búinn að setja bankann á hausinn , og svo þarf ríkið að nota peningana til að borga vextina af ríkisskuldabréfunum sem eigendur Jöklabréfann keyptu. Sem sagt okurvöxtunum sem við borgum er dælt beint til útlanda.
mbl.is „Ótrúlega lítil lækkun"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

þegar Davíð var búinn að setja bankann á hausinn

Hvernig færðu það út að Davíð hafi sett bankan/n/a á hausinn, getur ekki verið að þetta lið sem átti þá og var að arðræna þá dag og nótt eigi ekki mestann heiðurinn í því? Ég segi bara guði sé lof að Davíð sagði hingað og ekki lengra þegar þetta lið var að væla um meiri aur frá SÍ til að stinga undann í einhver skattaskjól!!

Halldór Björgvin Jóhannsson, 19.3.2009 kl. 11:35

2 identicon

Þetta er frekar langsótt skýring en ég sé að vinstrimenn reyna allt til að kenna Davíð um ástandið og jafnvel um ákvarðanir eftir að hann er farinn úr bankanum.

Vilhjálmur Andri Kjartansson (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 11:40

3 Smámynd: Sigurjón Jónsson

Það er rétt að Davíð var ekki einn um að setja bankann á hausinn. Auk þess vil ég benda á að ég er sjálfstæðismaður og hef kosið Davíð marg oft.

Sigurjón Jónsson, 19.3.2009 kl. 11:53

4 identicon

Merkilegt að stýrivextirnir skyldu ekki hafa verið lækkarir í eins stafa tölu eftir að Davíð fór úr bankanum..... Líka merkilegt að það sem hann sagði og hélt fram skuli enn standa eftir að hann er farinn úr bankanum...... Það skyldi þó aldrei vera að Davið Oddson skyldi hafa haft hag þjóðarinnar fyrir í forgangi þegar hann stýrði seðlabankanum........ Það skyldi þó aldrei vera að hann hefði haft rétt fyrir sér um ansi marga hluti sem hann hélt fram......og það skyldi þó aldrei vera að hann hefði ekki verið eins slæmur og af er látið......Ekki hef ég orðið var við að allt sér á leið til batnaðar eftir að hann fór úr bankanum.....Merkilegt! Hvar eru áróðursmaskínurnar núna þegar enginn er Davíð...... Mér hefur alltaf þótt skondið þegar Jón Ásgeir kenndi Davíð um að að hann hefði sett það sem skilyrði fyrir því að DO færi úr bankanum að Baugur fengi ekki framlengda greiðslustöðvunina sína. Það heyrðist ekki múkk í mönnum eða fjölmiðlum um það mál....þá sá menn í ginið á áróðrinum...... og skildu hvað Davíð átti við....

Ég segi, enginn veit hvað átt hefur....fyrr en misst hefur....og það á ekki við um Jón Ásgeir og Baug1

fg (IP-tala skráð) 19.3.2009 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurjón Jónsson

Höfundur

Sigurjón Jónsson
Sigurjón Jónsson

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 482

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband