Hvað kostar að framleiða metan

'eg er búinn að spyrja þessarar spurningar marg oft.
Hvað kostar að framleiða metan.
Svar Óskast
Er það ódýrara en olía?
Ef svo er þá skulum við nota metan , ef ekki þá skulum við hætta þessu.
mbl.is Vilja auka metanframleiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það kostar ekkert að framleiða metan, þú gerir það, kýrnar hjá bóndanum gera það og ruslahaugarnir gera það. Söfnun og hreinsun gassins kostar eitthvað en með hækkandi olíuverði og bættum söfnunar- og hreinsunaraðferðum metans gera þessa hjáafurð sorpsins okkar að fýsilegri kosti með hverjum deginum. Svo ekki sé minnst á það að metan hefur 21-falt meiri gróðurhúsaáhrif en koltvísýringur. Með því að brenna því erum við því að nýta innlendan orkugjafa um leið og við erum að eyða gróðurhúsalofttegund.

Banani (IP-tala skráð) 23.11.2010 kl. 23:27

2 identicon

Þessi skyndilegi áhugi VG manna á metani er eingöngu sá að það verður hægt að skattleggja þetta í framtíðini svo verðið standi á pari við bensín og dísel. Bara ná nógu mörgum á metanspenan áður en skatturinn kemur.

Stebbi (IP-tala skráð) 24.11.2010 kl. 00:23

3 identicon

Hvað kostar að framleiða metan, miðað við kostnað á framleiðslu á vetni.

Ísland getur ekki framleitt nóg af vegni fyrir allt landið (bílaflotann) en vetni er aaallstaðar.

Gunni (IP-tala skráð) 25.11.2010 kl. 05:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurjón Jónsson

Höfundur

Sigurjón Jónsson
Sigurjón Jónsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband