Ómarktæk Matsfyrirtæki

Það verður að skoða það sem kemur frá þessum matsfyrirtækjum í ljósi þess hvaða hagsmunum þau eru að þjóna. Þau eru fyrst og fremmst fjármögnuð af alþjóðlegum bönkum og þjóna þeirra hagsmunum.

Að halda því framm að lánshæfismat Íslands muni lagast ef samið verður núna um Icesave, er einungis til þess að reyna að sannfæra íslenskan almenning og ríkisstjórn um að við verðum að semja.

Matsfyrirtækin sögðu nákvæmlega sama þegar ríkisstjórnin ætlaði að þröngva fyrri samningum upp á okkur. Ef við hefðum samið þá værum við í miklu verri stöðu en við erum núna, skuldirnar miklu hærri vegna vondra samninga og við í verri aðstöðu til að greiða aðrar skuldir.

Núna sjá þessi Matsfyrirtæki og húsbændur þeirra að við munum líklega ekki samþykkja nýjan Icesave samning og þá fer áróðursvélin í gang.

Fólkið í landinu og ríkisstjórnin þarf bara að gera sér grein fyrir því að við þurfum ekki á erlendu lánsfé að halda. Þeir sem eru þegar búnir að lána okkur verða einfaldlega að framlengja lánin og þeir munu gera það með glöðu geði. Þeir eiga engan annan kost, hvað ættu þeir svo sem að gera við peningana, Lána Grikkjum, ég bara spyr?


mbl.is Skuldatryggingarálag og lánshæfismat stangast á
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurjón Jónsson

Höfundur

Sigurjón Jónsson
Sigurjón Jónsson

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband