Aumingja hagfræðingarnir

Nú telur Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn að lausnin við kreppunni sé að hækka skatta.

Blessaðir mennirnir virðast ekki hafa lært neitt, eða þá að tilgangur þeirra er ekki að lönd nái sér upp úr kreppu heldur að ríki dæli meiri peningum í fjármálafyrirtæki og auðhringa.

Lausnin er ekki að hækka skatta. hvað á að gera við þessa skatta? mér er spurn.

Heimurinn í heild sinni er búinn að gefa út innistæðulausan tékka til fjármálastofnanna sem komandi kynslóðir eru ekki tilbúnar til að borga.

Og við eigum ekki að borga.

Sá tími er liðinn að ríki og bankar gátu fjötrað heilu þjóðirnar í eilífa þrælkun.

Hingað og ekki lengra.
Burt með þessa þorpara.

IMF er varðhundur Goldman Sachs og fleiri ræningja.

Ekki meir


mbl.is Ekki auðvelt að „snúa skútunni"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurjón Jónsson

Höfundur

Sigurjón Jónsson
Sigurjón Jónsson

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband