5.12.2008 | 14:23
undarleg skammsýni
Hvernig dettur utanríkismálanefnd í hug að hún geti fengið lánardrottna Landsbankanns til að bíða í 2 til 3 ár, til að sjá hvort það fæst meira fyrir eignirnar þá?
Eða ætlar hún að láta íslenska ríkið taka á sig allar skuldir Landsbankanns, senda okkur reikninginn og selja svo eignirnar seinna. Þá er nú hætt við að reikningurinn sem við eigum að borga hækki verulega.
Eignir Landsbanka geymdar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurjón Jónsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já undarleg skammsýni er rétta orðið. Hvernig dettur þér í hug að það sé betra að selja þegar allt er á brunaútsölu og allt fjármálakerfi heimsins er í uppnámi. Ert þú kannski einn af þeim sem vilt fá eignir bankanna keyptar fyrir slikk svo börnin okkar fái alveg örugglega allan reikninginn. Nei það er hárrétt að bíða í þennan tíma. Fáist fullt verð fyrir þessar eignir eigum við verulegan afgang, en það hentar sennilega ekki öllum....
Björgvin Kristinsson, 5.12.2008 kl. 18:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.