undarleg skammsýni

Hvernig dettur utanríkismálanefnd í hug að hún geti fengið lánardrottna Landsbankanns til að bíða í 2 til 3 ár,  til að sjá hvort það fæst meira fyrir eignirnar þá?

Eða ætlar hún að láta íslenska ríkið taka á sig allar skuldir Landsbankanns, senda okkur reikninginn og selja svo eignirnar seinna. Þá er nú hætt við að reikningurinn sem við eigum að borga hækki verulega.


mbl.is Eignir Landsbanka geymdar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin Kristinsson

Já undarleg skammsýni er rétta orðið. Hvernig dettur þér í hug að það sé betra að selja þegar allt er á brunaútsölu og allt fjármálakerfi heimsins er í uppnámi. Ert þú kannski einn af þeim sem vilt fá eignir bankanna keyptar fyrir slikk svo börnin okkar fái alveg örugglega allan reikninginn. Nei það er hárrétt að bíða í þennan tíma. Fáist fullt verð fyrir þessar eignir eigum við verulegan afgang, en það hentar sennilega ekki öllum....

Björgvin Kristinsson, 5.12.2008 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurjón Jónsson

Höfundur

Sigurjón Jónsson
Sigurjón Jónsson

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband