18.8.2016 | 07:33
Fáfræði tollstjóra
Samkvæmt reglum Evrópusambandsins mega bátar vera 18 mánuði af 24 í landi án þess að borga vsk af þeim. Hægt er að lengja þetta timabil með þvi að skrá þá í tollvörugeymslu. Nú erum við ekki í EES en þó væri eðlilegt að nota sömu reglur og það. Norðmenn reyndu að vera með strangari reglur en EES og afleiðingi var sú að erlendar skútusiglingar lögðust af í Noregi.
Greiða af innlyksa skútum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurjón Jónsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Myndin sem fylgir fréttinni er af mér um borð í skútu minni Perlan sem skráð var á Íslandi en vistuð á Majorku og myndin tekin þar. Þess vegna er íslenski fáninn í skut. Rétt er að taka fram að myndin sé óviðkomandi greininni. Þessi mynd fylgdi afmælisgrein um mig 70 ára hinn 12.mars sl.
Kveðja,
Sigurður
Sigurður Jónsson (IP-tala skráð) 18.8.2016 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.