6.1.2012 | 15:39
Stórkostlegt nú græða allir
Við ættum líka að rukka losunargjald af öllum flugvélum sem fljúga um Íslenska loftferða eftirlitssvæðið. Það er allt flug milli Evrópu og Ameríku.
Svo ætti Íslenskir bændur að rukka ef flogið er yfir þeirra land. Steingrímur J. rukkar ef flogið verður yfir hans ráðuneyti.
Allir rukka og rukka , þessi andskotans flugfélög eru að skemma góða landið okkar. Látum þau borga skaðann.
Hvað við gerum svo við peninginn kemur þeim ekki við.
ESB ætlar hvort eð er ekki að nota sinn pening til að minnka mengun, þeir ætla bara að dansa losunargjalds valsinn og skála í kampavíni fyrir peninginn.
Þetta er sko alvöru náttúruvernd.
Save the Planet.
Kínverjar vilja ekki borga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurjón Jónsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.