7.3.2010 | 14:11
Kjáni
Þórun er óttalegur kjáni eins og margir aðrir stjórnmálamenn.
Vissulega lá það fyrir að þjóðin myndi fella lögin, og allir þingmenn vissu það.
Þess vegna átti ríkisstjórnin að nota tækifærið og beina athygli viðsemjenda okkar að því að útkoman sýndi hug þjóðarinnar og samstöðu.
Stjórnin framdi pólitískt sjálfsmorð með því að taka afstöðu á móti þjóðinni.
Ef maður er stjórnmálamaður þá er getur maður ekki sagt að maður greiði ekki atkvæði.
Og síst í mikilvægum málum.
Staðan breytt frá því í janúar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurjón Jónsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála..
Dæmigerður gegnsær kjáni á reki undan vindi. Bullar eitthvað sem hún getur ekki staðið við og snýr út úr. Nákvæmlega ekkert hefur gerst sem ætti að breyta skoðun hennar og þess vegna ætti þetta fólk að fara frá að hennar beiðni.
Kostningin snéri alfarið um það að fella þennan samning úr gildi sem stjórnin hafði samþykkt, en almenningur var ekki tilbúinn að samþykkja, og náði að safna undirskriftum til að knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu.
Hrósið fær kjósandinn í gær hvernig sem atkvæðin féllu.
Hins vegar er ömurlegt að horfa upp á hrokann í stjórninni og fylgjendur hennar og það hvernig reynt hefur verið að tala kostninguna niður og ráðast á ÓRG og fleiri sem vilja ná betri samningum.
GAZZI11, 7.3.2010 kl. 14:30
Svona flausturslegar og ábyrgðarlausar fullyrðingar eru kvimleiðar og ekki til þess fallnar, að styrkja stöðu viðkomandi stjórnmálamanns.
Kolbrún Bára (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 14:35
Fyrirsögn þín segir það eitt, að þú hefur ekkert lært af þeim mistökum Þórunnar, að taka of djúpt í árinni.
DO (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.