22.1.2009 | 13:15
Vitlaust viðmið
Það er grundvallar galli á verðbólgumælingu og notkun hennar hér á landi. En það er auðvelt að laga þetta og kostar ekki lagabreytingar.
Verðbólgan er mæld eftir neyslukörfu sem er mismunandi eftir því hvaða vísitölu á á mæla. Niðuestaðan er svo notuð til að ákveða vexti og verðbætur á lánin okkar. Seðlabankinn og allir stjórnmálamenn trúa því að hækkun vaxta dragi úr verðbólgu, en þetta er misskilningur. Þessi kenning á við í stórum hagkerfum þar sem menn nota einn gjaldmiðil. Við notum krónu, marga erlenda gjaldmiðla og svo vísitölubindingu. Vaxtahækkun krónu hefur aðeins áhrif á neyslu okkar og lán í krónum. Þar sem krónan er í raun mjög lítill hluti af hagkerfi okkar þá hafa vaxtahækkanir þau einu áhrif að draga meira fé til bankanna en óveruleg áhrif á verðlag.
Munum að vísitalan er mælikvarði á verðlag en ekki eftirspurn eða neyslu.
Ef menn vilja endilega halda í vísitölubindingu þá er einfalt að miða við launavísitölu að frádregnum hagvexti, og fæst þá verðtrygging sem er í takt við greiðslugetu fólks en ekki í takt við duttlunga markaðarinns.
Spá aukinni verðbólgu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2009 | 14:53
Orðspor
Ingibjörg Sólrún spyr hvert yrði orðspor ríkisstjórnarinnar ef farið yrði í mál við Breta og málinu svo tapað.
Þá kemur önnur spurning ,
hvert verður okkar orðspor ef við þorum ekki að standa á rétti okkar?
Þá verður ekki tekið mikið mark á okkur í hinu alþjóðlega samfélagi.
Væntu of mikils af dómsmáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.1.2009 | 13:49
Þver öfugt. Háir vextir eru orsök veikrar krónu
Það voru þessir háu vextir sem orsökuðu það að Jöklabréfin urðu til og einnig orsökuðu þeir það að Íslendingar tóku erlend lán en ekki íslensk. Það er ekki hægt að reka heimili eða fyrirtæki á 20% vöxtum. Einhver kjánalegasta setning sem ég hef heyrt kom frá Davíð Oddsyni þegar hann sagði að samkvæmt hagfræði kenningum myndu háir vextir slá á þenslu og verðbólgu. Og ekkert benti til að þessar kenningar ættu ekki að virka á Íslandi eins og í öðrum löndum. En málið er bara ekki svona einfalt Davíð minn. Ef maður býr í stóru hagkerfi t.d. USA og menn nota aðeins US$ þá virkar þessi kenning að nokkru leiti, en ekki á Íslandi. Því við búum við marga gjaldmiðla, vísitölu og svo krónu sem er í raun eins og matarmiði í skólamötuneyti. Það hefur engin áhrif á hagkerfið að hækka vexti á matarmiðanum.
Íslenska krónan er búin að vera í frjálsu falli í 50 ár, og það er ekkert sem bendir til þess að hún muni nokkurn tíma hætta að falla.
Ég kalla eftir raunverulegum rökum fyrir því að hún hætti að falla.
Veik staða krónu meginástæða hárra stýrivaxta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
31.12.2008 | 14:03
Ég er ekki hissa á hruninu
Gengisvísitala krónu hækkaði um 80,24% á árinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.12.2008 | 13:36
Fleiri Jöklabréf
Ísland státar væntanlega af hæstu stýrivöxtunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2008 | 16:33
Það er einn hængur á
Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarumsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2008 | 15:24
Rugl blogg um rugl frétt
Sterling-flétta FL Group og Fons | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2008 | 14:23
undarleg skammsýni
Hvernig dettur utanríkismálanefnd í hug að hún geti fengið lánardrottna Landsbankanns til að bíða í 2 til 3 ár, til að sjá hvort það fæst meira fyrir eignirnar þá?
Eða ætlar hún að láta íslenska ríkið taka á sig allar skuldir Landsbankanns, senda okkur reikninginn og selja svo eignirnar seinna. Þá er nú hætt við að reikningurinn sem við eigum að borga hækki verulega.
Eignir Landsbanka geymdar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.12.2008 | 09:14
Tjörvi úti á túni
Þeir eru skrítnir þessir hagfræðingar. Gerir maðurinn sér ekki grein fyrir því að orsakir kreppunar á Íslandi eru
1. háir vextir sem sköpuðu óraunhæft gengi krónunar og þar með innflæði á erlendum gjaldeyri og erlendar lántökur. (Hver getur rekið fyrirtæki á 20% vöxtum)
2. Græðgi sveitarfélaga þ.e. 10 földun gatnagerðargjalda. Það kostar ca 10.000 kr pr fm í húsi að gera götur en sveitarfélögin rukkuðu 100.000.
3. Eftirlitslaust bankakerfi. (Þarna hefði Tjörvi átt að vera)
4. Engar upplýsingar frá Seðlabanka eða öðrum um hver þörfin fyrir húsnæði var og hvernig markaðshorfur yrðu í framtíðinni. (Davíð sagði 2 árum of seint að húsnæðisverð mundi lækka)
Hagstjórn illa samhæfð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.11.2008 | 09:26
Það þarf að sá í nýjan akur
Hér fylgir bréf frá John Zufelt vini mínum frá Kanada sem starfaði sem bankamaður þar árum saman.
Hann bendir réttilega á að peningakerfi heimsins er gallað og tiltölulega auðvelt er að taka upp nýtt kerfi.
Sjá einnig umsögn Jóhannesar Björns á www.valg.org
Good bye Iceland
There is a saying in English: Fool me once, shame on you! Fool me twice, shame on me!' It seems most fitting in your Country's present situation as you are about to be fooled' for the second time by replacing a failed banking system, with the very same system, which failed in the first place.
I can assure you the new system will fail because they are designed to fail; designed to create bankruptcies and mortgage defaults, and designed to transfer their bad debts upon the unsuspecting tax payers, like you and me. Just look at the history of the Federal Reserve and the multitude of bailouts over the years the 95 years since its creation.
To describe such a system designed for corruption and failure, first one must have a Central Bank that prints currency out of paper, backed by nothing but the government's ability to tax its citizens. This newly printed money is usually issued as new debt. This is a fast way for governments to raise money without public approval and increase their spending. Printing such pretty coloured paper without regard to economic production, causes inflation; Economics 101 - when the money supply is increased without equal increases in goods and services, inflation is automatic and can not be avoided.'
The second piece in the puzzle of a corrupt system is to allow the country's banking system to expand the money supply through Fractional Reserve Lending. Most people do not understand this most important scam, and this is perhaps the main reason why a second banking system in Iceland modeled after the first, will also fail. It works like this: Your Central Bank prints, for example, 10 Billion ISK and deposits it into the various Icelandic banks. Under Fractional Reserve Lending rules, the banks are required to hold 10% in reserves and can loan out the remaining 90%, which sounds simple enough but now comes the smoke and mirrors, and the true magic of Fractional Reserve Lending.
Let us say for ease of explanation that Bank A, receives the total 10 Billion ISK from the Central Bank, it must hold 1 Billion in reserves and is free to loan out 9 Billion. Now chances are that this 9 Billion loan will be deposited into another bank, and let's say that Bank B receives the deposit of this 9 Billion. Now it is free to do the same equation as Bank A did. It keeps 10% or 900 million and then loan out 8.1 Billion. Now the 8.1 Billion gets deposited into Bank C, and it does the same equation - keeps 810 million and loans out 7.29 Billion, and so forth and so on for a grand total of 27 times! The original 10 Billion has now grown 9 times the amount of the original deposit of 10 Billion to a new grand total of 90 Billion ISK. That is true money creation, and when you realize that the original 10 Billion ISK was printed from paper (with no backing) to begin with, and then through Fractional Reserve Lending expanded 9 times with keystrokes on a computer, you begin to see the power of today's banking system. Banks A, B, and C are not restricted to loans to individuals, say for a car or house, in fact they don't like the effort attached to such small business. They want big loans and big investments to really get the interest flowing.
At this moment in Iceland you wait for a new loan. It is like paying off the Visa Card with the Master Card. I would urge you to first look at how many countries that have received IMF loans have ever gotten out of debt, and while you are at it, how many of those same countries have been forced to sell their railroads, transportation systems, water rights, airspace to waiting US Corporations?
So is there an alternative? Absolutely. It would give Iceland one of the strongest currencies in the world, and would offer very low inflation (historically less than 1% per year), plus it would enjoy world-wide acceptance. The answer is to return to the gold standard and prevent the banking system from Fractional Reserve Lending. Banks should return to their original function - to safe-keep real assets and to issue currency based on those real assets. They would be paid a fee for this service and God knows they love fees, and better still, there would never be another bank failure.
To demonstrate the viability of such a system, I ask a question: if Egill's treasure were found today by some unsuspecting farmer near Borgannes, would it have value? The answer of course is yes because it was supposed to be gold and silver, which has a value today just as it did in Egill's time and it would have kept up with inflation and still be 'worth a fortune' in present times.
The most successful currency in the history of man has been those tied to the gold standard. A coin containing gold has immediate world-wide value and can not be discounted nor manipulated. The best example is the "Solidus" (or nicknamed the 'Bezant') that was coined by Emperor Constantine in Constantinople in the 4th century A.D. It contained 65 grains of gold and this currency became accepted all over the known world for 800 years. If the Bezant were in existence today, it would still have a real value. 65 grains of gold equals .1369 troy ounces, multiplied by current gold price of $700USD/ounce, equals $95.83 in US dollars. This would be the current and indisputable world-wide value of the Bezant today. What other ancient currency can make this claim?
The problems that got Iceland into this mess and indeed so very many other countries, is the debt-based monetary system that prints worthless pieces of paper and issues them as debt. It was debt that got you into this situation and the "experts" now say, more debt will get you out. I believe the reason so many of your citizens are thinking of leaving Iceland today is that in their heart they know that these future loans and increased debts will enslave all future generations of Icelanders as well as hand over your assets of fishing and energy and airspace, etc, etc to the bankers of the world.
My suggestion is this: As a person might go into bankruptcy and start over, so should Iceland. Say to the world, "we are very sorry, but this is what has happened. We will endeavor to repay our debts when we get going again." And to 'get going again' accept a loan from a like-minded country like Norway (currently said to offer $650 millionUSD value) and with this money buy gold and mint a new currency tied to gold. As with the Bezant it can have a defined number of grains with a 99.99% purity and will immediately have world-wide acceptance and value. As you get back on your feet repay your old debts and regain your pride that has been so badly injured.
To go along with this, the new banks of Iceland must stop issuing Fiat money (worthless paper) and stop the practice of 'fractional reserve lending'. The banks now become issuers of 'script money' backed and fully exchangeable' into gold. In this way there will not be inflation to take away the value of the currency, and as gold is accepted around the world, the NISK would also be guaranteed that same acceptance. Banks should return to their original function of safe-keeping real assets, and not the printers of worthless paper and speculative investors.
Of course the current 'expert' bankers will aggressively challenge all I have said because they want their debt machine to continue, but I have no doubt that a NISK (New Icelandic Kroner) tied to gold will protect the value of your currency in future and allow your economy to restart and restart trade with the world, but most of all to keep your heritage and your assets for the future generations of Icelanders.
I believe you now have a great opportunity, as no other country in this moment and that is to build a proper, strong and safe banking system that will be a model to the rest of the world. I consider myself lucky to have some wonderful Icelandic friends. My spouse and I have enjoyed your warm hospitality, fantastic food and breath-taking landscape, and we wish you all luck in your future survival.
Uppskeran eins og sáð var | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Sigurjón Jónsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar